Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   lau 31. janúar 2015 08:30
Magnús Már Einarsson
Windass verður sendiherra hjá Hull
Windass í stuði.
Windass í stuði.
Mynd: Getty Images
Fyrrum framherjinn Dean Windass hefur verið ráðinn sendiherra Hull City.

Windass er sá fyrsti til að gegna þessari stöðu hjá Hull en um er að ræða uppeldisfélag hans.

Windass spilaði sinn fyrsta leik með Hull árið 1991 en hann fór frá félaginu árið 1995.

Eftir að hafa leikið með Oxford, Aberdeen, Bradford, Middlesbrough og Sheffield United snéri Windass aftur til Hull árið 2007.

Hann skoraði síðan mark sem skaut liðinu upp í úrvalsdeildina árið 2008.
Athugasemdir
banner
banner
banner