Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   þri 31. mars 2015 17:30
Magnús Már Einarsson
Kasakstan gæti sótt um að halda HM
Frá Astana í Kasakstan.
Frá Astana í Kasakstan.
Mynd: Getty Images
Kasakstan er að íhuga að leggja fram beiðni um að fá að halda HM 2026.

HM 2018 verður í Rússlandi og fjórum árum síðar verður spilað í Katar.

Kasakar eru síðan spenntir fyrir því að halda HM eftir ellefu ár.

,,Við erum að ræða við yfirvöld og skoða okkar möguleika," sagði Yerlan Kozhagapanov formaður knattspyrnusambandsins í Kasakstan.

Ísland sigraði Kasakstan 3-0 á laugardag en þá var leikið innandyra á gervigrasi vegna kulda í Kasakstan.
Athugasemdir
banner
banner
banner