Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   sun 31. júlí 2016 09:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Heimild: Goal 
Conte óviss um framtíð Diego Costa hjá Chelsea
Verður Diego Costa áfram hjá Chelsea?
Verður Diego Costa áfram hjá Chelsea?
Mynd: Getty Images
Antonio Conte, stjóri Chelsea, segist ekki vita það hvort Diego Costa verði áfram hjá félaginu þegar félagsskiptaglugginn lokar.

Costa hefur verið sterklega orðaður við sitt fyrrum félag Atletico Madrid í sumar, en Atletico keypti sóknarmanninn Kevin Gameiro frá Sevilla í gær.

Það er því spurning hvað gerist hjá hinum 27 ára gamla Costa. Hann spilaði ekki gegn Real Madrid í gær, en Conte segir að það hafi aðeins verið vegna meiðsla.

„Í dag er Costa leikmaður Chelsea. Ef þú spyrð mig á morgun þá veit ég ekki hvað gerist," sagði Conte.

„Hann spilaði ekki gegn Real Madrid vegna þess að hann hefur verið að glíma við meiðsli. Ef við sjáum hann bæta sig á æfingum þá gæti hann spilað í öðrum leikjum
Athugasemdir
banner
banner