banner
mán 31.júl 2017 13:12
Elvar Geir Magnússon
Rene Joensen í Grindavík (Stađfest)
watermark Rene Joensen er kominn til Grindavíkur.
Rene Joensen er kominn til Grindavíkur.
Mynd: kvf.fo
Fćreyski landsliđsmađurinn Rene Joensen stađfestir viđ fćreyska fjölmiđla ađ hann hafi skrifađ undir samning viđ Grindavík. Sammingurinn er út tímabiliđ.

Hinn 24 ára gamli Rene er fjölhćfur leikmađur en hann getur spilađ á báđum köntunum, í bakverđi og á miđjunni.

Rene var í yngri liđum Bröndby á sínum tíma en hann lék síđan međ HB í heimalandinu 2014 og 2015. Undanfarin tvö ár hefur hann veriđ hjá Vendsyssel í dönsku B-deildinni.

Rene hefur leikiđ međ öllum yngri landsliđum Fćreyja en hann á einnig tíu A-landsleiki ađ baki. Hann kom inn á sem varamađur ţegar Fćreyingar töpuđu gegn Sviss í undankeppni HM í síđasta mánuđi.

Grindvíkingar hafa veriđ ađ styrkja leikmannahópinn í júlí glugganum en auk Rene hafa ţeir Simon Smidt og Edu Cruz komiđ til félagsins. Smidt er kantmađur sem kom frá Fram en Edu kom aftur inn í vörn Grindvíkinga eftir dvöl í Noregi.

Grindavík er í ţriđja sćti Pepsi-deildarinnar en í kvöld tekur liđiđ á móti Víkingi Reykjavík.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:10 Ţýskaland-Fćreyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
miđvikudagur 8. nóvember
A landsliđ karla vináttuleikir
14:45 Tékkland-Ísland
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
A landsliđ karla vináttuleikir
16:30 Katar-Ísland
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar