Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   sun 31. ágúst 2014 16:30
Jóhann Ingi Hafþórsson
3. deild: Höttur upp í 2. deild eftir sigur á Berserkjum (Staðfest)
Höttur frá Egilstöðum eru komnir upp í 2. deild.
Höttur frá Egilstöðum eru komnir upp í 2. deild.
Mynd: Fótbolti.net - Kristján Orri Jóhannsson
Höttur 4 - 1 Berserkir

Höttur frá Egilstöðum vann í dag öruggan sigur á Berserkjum í 3. deildinni og tryggði sér upp í 2. deildina í leiðinni.

Höttur hefur þar með unnið síðustu fimm leiki sína og eru þeir því aðeins stigi á eftir toppliði Leikni Fáskrúðsfirði.

Höttur eru með 35 stig og hafa aðeins tapað þremur leikjum á allri leiktíðinni. Berserkir eru sem stendur í þriðja sæti en geta ekki náð Hetti á stigum.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner