fös 31. október 2014 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Spánn um helgina - Alfreð og félagar mæta Malaga
Alfreð í baráttunni við Shkodran Mustafi.
Alfreð í baráttunni við Shkodran Mustafi.
Mynd: Getty Images
Tíunda umferð spænska boltans hefst í dag og henni lýkur á mánudaginn, en stærstu liðin eiga leik á laugardegi.

Granada mætir Real Madrid og að leik loknum eiga meistararnir í Atletico Madrid heimaleik við nýliða Cordoba, sem hafa ekki enn unnið leik í deildinni.

Börsungar taka svo á móti Celta Vigo og Alfreð Finnbogason og félagar í Real Sociedad verða í beinni í lokaleik laugardagsins gegn Malaga.

Sevilla heimsækir Athletic Bilbao á morgni sunnudags og Villarreal mætir Valencia í spennandi viðureign sama dag.

Föstudagur:
19:45 Deportivo La Coruna - Getafe

Laugardagur:
15:00 Granada - Real Madrid (Stöð 2 Sport)
17:00 Atletico Madrid - Cordoba
19:00 Barcelona - Celta Vigo (Stöð 2 Sport)
21:00 Real Sociedad - Malaga (Stöð 2 Sport)

Sunnudagur:
11:00 Athletic Bilbao - Sevilla
16:00 Villarreal - Valencia
18:00 Levante - Almeria
20:00 Elche - Espanyol

Mánudagur:
19:45 Rayo Vallecano - Eibar
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner