mi 13.sep 2017
Pogba spilar ekkert nsta mnuinn
Pogba meiddist gr.
Mijumaurinn Paul Pogba sem spilar me Manchester United verur fr fjrar til sex vikur. etta segir vefsu BBC kvld.

Pogba fr meiddur af velli 3-0 sigrinum Basel Meistaradeildinni grkvldi. Hann virtist hafa togna aftan lri.

Hann fr skoun dag og BBC segir a hann veri a minnsta kosti fr mnu; 4-6 vikur.

Pogba spilar ekkert fyrr en eftir landsleikjahli oktber og hann spilar ekki me Frkkum komandi landsleikjum undankeppni HM. Spurning er hvort hann ni leiknum gegn Liverpool 14. oktber.

Jose Mourinho, stjri Manchester United, mun vntanlega tj sig frekar um meisli Pogba blaamannafundi fstudaginn.