mi 13.jn 2018
Kosi um besta li sgu Man Utd - De Gea me
Er De Gea besti markvrur sgu Man Utd?
tilefni ess a hafa spila 1000 leiki ensku rvalsdeildinni bls opinber heimasa Manchester United til kosninga.

Kosningin fr fram milli stuningsmanna netinu.

Kosi var um besta li sgu Manchester United. Markvarastuna fr nverandi leikmaur Man Utd, David de Gea. Spnverjinn fkk yfirburarkosningu, hann fkk 59% kosningu mean Peter Schmeichel fkk 25% og Edwin van der Sar 15%.

De Gea er eini nverandi leikmaur Man Utd sem kemst lii.

Nemanja Vidic og Rio Ferdinand eru mivararpari. Patrice Evra er valinn fram yfir Dennis Irwin og Gary Neville er hgri bakvrur. hgri kanti er Cristiano Ronaldo og vinstra megin er Ryan Giggs, sem fkk 95% atkva stuna. Paul Scholes og Roy Keane eru mijunni og frammi eru Wayne Rooney og Eric Cantona.

Rooney komst lii undan Ruud van Nistelrooy. Rooney fkk 31% atkva mean Van Nistelrooy var me 23%.

Smelltu hr til a skoa lii heimasu Man Utd.