fim 14.jn 2018
Lopetegui vildi ekkert segja flugvellinum
Julen Lopetegui var gr viki r starfi landslisjlfara Spnar tveimur dgum fyrir fyrsta leik HM.

Lopetegui var daginn ur rinn stjri Real Madrid en hann lt ekki spnska knattpspyrnusambandi vita af virunum fyrr en fimm mntum fyrir tilkynningu.

Knattspyrnusambandi s v ekkert anna stunni en a reka Lopetegui. Fernando Hierro mun stra Spnverjum HM.

Lopetegui flaug fr Rsslandi gr. egar hann kom flugvllinn biu arf eftir honum fjldi blaamanna. Hann vildi hins vegar lti tj sig vi vistadda.

Vonandi munum vi eiga gott HM. g tla ekki a segja neitt anna," sagi Lopetegui.

Sj einnig:
Lopetegui lt ekki vita af virunum vi Real