Man Utd íhugar að halda Ten Hag - Chelsea býður Maresca fimm ára samning - PSG vill Bruno
   mið 08. maí 2024 22:28
Brynjar Ingi Erluson
4. deild: Níu marka veisla í opnunarleiknum
Heimamenn í Árborg fagna einu af fimm mörkum liðsins í leiknum í kvöld
Heimamenn í Árborg fagna einu af fimm mörkum liðsins í leiknum í kvöld
Mynd: Sunnlenska.is - Guðmundur Karl
Árborg 5 - 4 KFS
1-0 Kristinn Sölvi Sigurgeirsson ('13 )
2-0 Kristinn Ásgeir Þorbergsson ('21 )
3-0 Kristinn Sölvi Sigurgeirsson ('41 )
3-1 Leó Viðarsson ('48 )
3-2 Ásgeir Elíasson ('56 )
4-2 Þorsteinn Daníel Þorsteinsson ('72 , Mark úr víti)
5-2 Kristinn Ásgeir Þorbergsson ('79 )
5-3 Borgþór Eydal Arnsteinsson ('81 )
5-4 Heiðmar Þór Magnússon ('90 )

Árborg vann KFS í opnunarleik 4. deildar karla, 5-4, á JÁVERK-vellinum í kvöld.

Heimamenn fóru með þriggja marka forystu inn í hálfleikinn. Kristinn Sölvi Sigurgeirsson skoraði tvö og Kristinn Ásgeir Þorbergsson eitt, en KFS kom til baka í seinni.

Leó Viðarsson og Ásgeir Elíasson skoruðu tvö á fyrstu ellefu mínútum síðari hálfleiks áður en Þorsteinn Daníel Þorsteinsson og Kristinn Ásgeir komu Árborg aftur í þriggja marka forystu.

Borgþór Eydal Arnsteinsson og Heiðmar Þór Magnússon klóruðu í bakkann fyrir KFS en lengra komust Eyjamenn ekki. Lokatölur 5-4, í stórskemmtilegum opnunarleik deildarinnar.
4. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Ýmir 4 4 0 0 17 - 8 +9 12
2.    Hamar 4 3 1 0 14 - 7 +7 10
3.    Kría 4 2 1 1 12 - 8 +4 7
4.    Árborg 4 2 1 1 12 - 11 +1 7
5.    KH 4 2 0 2 17 - 11 +6 6
6.    KÁ 4 2 0 2 9 - 5 +4 6
7.    Tindastóll 3 1 1 1 8 - 7 +1 4
8.    Skallagrímur 3 1 0 2 3 - 9 -6 3
9.    KFS 4 0 0 4 8 - 15 -7 0
10.    RB 4 0 0 4 5 - 24 -19 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner