Magnús Már Einarsson
Magnús Már Einarsson
Maggi er ritstjóri Fótbolti.net en hann hefur starfað á vefnum frá stofnun hans árið 2002. 
fim 29.mar 2012 12:00 Magnús Már Einarsson
Kunnugleg nöfn á uppleiđ Eftir langt og strangt tímabil er nú tćpur mánuđur í ađ leikmenn í neđri deildunum á Englandi geti sett tćrnar upp í loft og skellt sér í sumarfrí. Toppbaráttan í ensku Championship deildinni er ćsispennandi en ţegar sjö umferđir eru eftir er ljóst ađ baráttan um tvö örugg sćti í ensku úrvalsdeildinni mun standa á milli ţriggja félaga. Meira »
fim 15.sep 2011 08:30 Magnús Már Einarsson
Ísland á ađ stefna á EM 2016 Miđađ viđ árangur íslenska landsliđsins undanfarin ár má segja ađ ţađ sé bjartsýni ađ kalla eftir ţví ađ landsliđiđ komist á stórmót á nćstu árum. Efniviđurinn er hins vegar klárlega til stađar og ef allir leggjast á eitt sé ég ekkert ţví til fyrirstöđu ađ Ísland verđi á međal ţáttökuţjóđa á EM í Frakklandi eftir fimm ár. Á ţví móti verđa 24 ţáttökuţjóđir eđa tćplega helmingur af öllum ţjóđum í Evrópu. Ísland ţarf ađ setja háleit markmiđ stefna á ađ vera á međal ţáttökuţjóđa í Frakklandi áriđ 2016. Meira »
miđ 23.mar 2011 08:00 Magnús Már Einarsson
Sá besti spilar ekki vörn Heiđar Helguson og félagar í QPR eru á góđri leiđ međ ađ tryggja sér sćti í ensku úrvalsdeildinni á nćsta tímabili. Sá leikmađur sem hefur dregiđ vagninn fyrir QPR á ţessu tímabili er Adel Taarabt sem var um helgina útnefndur leikmađur tímabilsins í Championship deildinni. Meira »
miđ 16.mar 2011 08:00 Magnús Már Einarsson
YouTube leikmennirnir sem vilja koma til Íslands ,,Ég vil spila fótbolta fyrir utan Afríku, ég er andlega og líkamlega heill framherji sem skorar og býr til mörk. Ég tek ekki eiturlyf og mun fylgja reglum félagsins í einu og öllu. Ég mun standa mig sem best fyrir félagiđ og ykkar yndislegu stuđningsmenn. Ég er tilbúinn ađ ferđast um leiđ og ţiđ bjóđiđ mér ađ koma. Heyri frá ykkur fljótlega.” Meira »
fös 11.feb 2011 07:00 Magnús Már Einarsson
Klóki skemmtikrafturinn Ian Holloway hefur náđ mögnuđum árangri međ liđ Blackpool í vetur. Ţrátt fyrir ađ liđiđ hafi nú tapađ fimm leikjum í röđ í úrvalsdeildinni er árangurinn heilt yfir á tímabilinu stórkostlegur sé tekiđ miđ af stćrđ félagsins. Holloway hefur sjálfur vakiđ athygli í gegnum tíđina fyrir ađ vera líflegur karakter sem kemur međ skemmtileg svör í viđtölum en hjá Blackpool hefur hann líka sýnt ađ hann er mjög klókur stjóri. Meira »