Heiðar Birnir Torleifsson
Heiðar Birnir Torleifsson
fös 12.apr 2013 06:00 Heiðar Birnir Torleifsson
Boltinn er miðpunktur Það þarf margt til að ná árangri sem knattspyrnumaður. Fyrst og síðast þarf leikmaður að búa yfir góðri færni þ.e. vera góð(ur) í fótbolta. Til þess að vera góð(ur) í fótbolta þarf endalausar æfingar, og ekki er nóg að æfa endalaust. Það þarf að æfa RÉTT. Meira »