fös 24.des 2010 15:08
Hafliđi Breiđfjörđ
Heimild: Dirty Tackle 
Stuđningsmenn Liverpool biđja Benítez ađ snúa aftur
Mynd: AS
Eins og hefur áđur komiđ fram er Spánverjinn Rafael Benítez kominn á heimili sitt í Liverpool ţar sem hann ćtlađi upphaflega í frí en var svo skömmu síđar rekinn frá Inter Milan svo hann er atvinnulaus.

Stuđningsmenn Liverpool sjá enn á eftir knattspyrnustjóranum sem var rekinn frá Liverpool í sumar og vilja fá hann aftur enda ósáttir viđ gengi liđsins undir stjórn Roy Hodgson.

Ţeir hafa veriđ duglegir ađ mćta fyrir utan heimili Benítez síđustu daga ţar sem borđar hafa veriđ hendir upp međ skilabođum til Spánverjans en skilabođin eru ţessi:

,,John Henry, vinsamlega komdu međ Rafa aftur,"
,,Rafa er Scouse,"
,,Ţađ eina sem ég vil í jólagjöf er Rafa,"
,,Rafa ţú átt ađ vera í Liverpool. You'll never walk alone,"
,,Ég vil fleiri kvöld eins og 2005. RAFA,"
,,Rafa, gerđu ţađ komdu heim."


Mynd af borđunum má sjá hér hćgra megin í fréttinni.
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches