banner
sun 19.jn 2011 14:00
Haflii Breifjr
Umfjllun: Nstum 4 sund su jafntefli A og KR
Sigursteinn Gslason var hrrur yfir mtttkunum  Akranesvelli  gr.
Sigursteinn Gslason var hrrur yfir mtttkunum Akranesvelli gr.
Mynd: Ftbolti.net - Eva Bjrk gisdttir
Jhannes Karl Gujnsson skir a marki KR. Rnar Kristinsson til varnar.
Jhannes Karl Gujnsson skir a marki KR. Rnar Kristinsson til varnar.
Mynd: Ftbolti.net - Eva Bjrk gisdttir
Sigursteinn skoar skbna Karls rarsonar.
Sigursteinn skoar skbna Karls rarsonar.
Mynd: Ftbolti.net - Eva Bjrk gisdttir
lafur Adolfsson skallar boltann fr marki A.
lafur Adolfsson skallar boltann fr marki A.
Mynd: Ftbolti.net - Eva Bjrk gisdttir
Heimir Gujnsson var a stta sig a vera varamaur hj Willum r rssyni.
Heimir Gujnsson var a stta sig a vera varamaur hj Willum r rssyni.
Mynd: Ftbolti.net - Eva Bjrk gisdttir
A 2-2 KR:
1-0 Bjarni Gujnsson ('18)
1-1 Einar r Danelsson ('24)
1-2 Rnar Kristinsson ('44)
2-2 lafur rarson ('58)

a var miki um drir Akranesvelli grkvld egar strveldin A og KR mttust ggerarleik sem settur var upp fyrir Sigurstein Gslason fyrrverandi leikmann beggja lia sem n glmir vi krabbamein nrum og lungum.

Allt var eins og best var kosi Akranesvelli ennan fallega laugardag. Veri var frbrt 15 stiga hiti, sl og algjrt logn. egar horfendur mttu svi mtti eim grilllykt v spilaflagi Ld sem Sigursteinn er s um a grilla borgara og selja mean leik st.

En a var margt fleira gert til a hafa umgjrina sem flottasta, besti vallarulur landsins, Pll Svar Gujnsson sem hefur tt frbr snu starfi hj KR og slenska landsliinu var mttur svi og kryddai stemmninguna af sinni alkunnu snilld og hmor.

frttamannastkuna var mttur enginn annar en raua ljni, Bjarni Felixson sem lsti leiknum tvarp gegnum tvarp KR i til eirra sem ekki ttu heimangengt. Stkuna fylltu svo 3750 horfendur sem er fjra mesta mting sem sst hefur Akranesvelli, aeins leikur A gegn Hamborgarrvalinu ri 1954, gegn Raith Rovers bikarnum tunda ratug sustu aldar og strleikur A og KR til rslita um slandsmeistarabikarinn ri 1996 fengu fleiri horfendur.

Eins og leiknum ri 1996 var Gujn rarson vi stjrnartaumana lii A og Willum r rsson stri lii KR leiknum. eir hfu ngu a snast enda margir leikmanna lianna komnir af lttasta skeii og urftu v oft a skipta af velli til a n andanum ea einfaldlega f sm hl til a geta slegi ltta strengi me gmlum flgum sem stu bekknum.

Leikurinn var lka flottur og byrjunarlii A var elstur Karl rarson bningi nmer 7. rtt fyrir a vera 56. aldursri virtist hann frbru formi og tk sprettina upp hgri kantinn og minnti gamla tma.

Brurnir Jhannes Karl, Bjarni og rur Gujnssynir voru allir leikmannahpi A en fair eirra hafi alla bekknum til a byrja me. egar lei leikinn komu eir allir inn vllinn og ttu fna spretti.

Leikurinn var 2x30 mntur og Skagamenn komust yfir 18. mntu. Stefn r rarson var gu fri vinstra megin teignum og eftir sm darraadans virtist boltinn lei net KR fr Atla Jnassyni markveri egar Bjarni Gujnsson kom ferinni og klrai boltann neti vi mikinn fgnu.

KR-ingar tefldu Einari r Danelssyni fram byrjunarliinu og a var gaman a sj hann mttann ftboltavllinn a nju og ljst a hann hefur litlu gleymt. Hann jafnai metin 24. mntu me skalla eftir sendingu fr Hilmari Bjrnssyni.

Margt skemmtilegt gladdi augu vistaddra sem gtu stundum ekki anna en hlegi a tilrifunum. Bjarni Gujnsson tti til dmis skot nnast fr miju sem minnti frgt mark fyrir nokkrum rum en etta sinn fr boltinn framhj.

Gunnar Einarsson mivrur KR fkk a lta grnt kort fr Svari Jnssyni dmara fyrir brot Jhannesi Karli Gujnssyni en hlutirnir fru svo a gerast um mijan leikinn egar rjr tur voru mttar vllinn hj KR, Heimir Gujnsson, Rnar Kristinsson og smundur Haraldsson.

Heimir sl hreinlega gegn hj stkunni. Hann er greinilega kominn af lttasta skeii og hafi hraann ekki me sr en taktarnir og hfileikar me boltann og sendingar hafa aldrei veri meiri. Stkan st upp og klappai fyrir tktunum honum og stainn sneri hann sr a stkunni og hneigi sig.

svo a rslit leiksins su skr 2-2 endai leikurinn 3-3 samkvmt leikklukkunni v Pll Svar vallarulur fkk horfendur mrg skipti til a taka bylgjur stkunni og verlaunai bi li um eitt mark fyrir frammistu horfendanna.

rur rarson st marki A og tti flotta takta, vari meal annars frbrlega fr smundi Haraldssyni og hinum megin vellinum var Atli Jnasson markinu og st sig mjg vel.

hlfleik fr Svar Jnsson dmari af velli og hans sta mtti hinn gamalreyndi Smundur Vglundsson sem hafi greinilega fari upp haloft og fundi gamlan flottan dmarabning sem minnti gamla tma. Smundur urfti einu sinni a lyfta spjaldi leiknum en a var bltt lit og Heimir Gujnsson fkk a lta a.

Rnar Kristinsson sem allajafna er jlfari KR urfti a stta sig vi varamannshlutverk leiknum en egar hann kom inn virtist hann fantaformi og vri eflaust vel ess fr a spila me KR liinu dag. Hann kom KR yfir 44. mntu egar hann fylgdi eftir af harfylgi eigin skoti sem Skagamenn hreinsuu hann og marki.

lafur rarson var virkilega flottur vellinum gr og a var hann sem s um a tryggja a a heimamenn jfnuu metin lokin. rur Gujnsson tti frbrt skot beint samskeytin markinu aan sem boltinn datt fyrir framan marki og lafur kom og setti hann yfir lnuna.

Umfram allt snerist leikurinn um Sigurstein Gslason sem glmir vi barttuna vi krabbamein. Agngueyririnn rann allur til hans og fjlskyldu hans en eim sem vilja styrkja au barttunni er bent a teki er mti frjlsum framlgum fram.

Reiknisnmer: 0330-26-2569
Kennitala: 250668-5549


Hr a nean m sj hvernig Gujn og Willum stilltu upp byrjunarlium snum en skiptingarnar voru frjlsar og fjlmargar. v teljum vi upp ara leikmenn fyrir nean liin.

Maur leiksins: lafur rarson, A
Skemmtikraftur leiksins: Heimir Gujnsson, KR
horfendur: 3750
Astur: Frbrar, sl og bla og 15 stiga hiti. Srpanta fyrir ennan dag.
Grnt spjald: Gunnar Einarsson, KR
Bltt spjald: Heimir Gujnsson, KR
Dmarar: Svar Jnsson fyrri hlfleik Smundur Vglundsson sari

Byrjunarli A:
rur rarson
Plmi Haraldsson - Steinar Adolfsson - lafur Adolfsson - Kri Steinn reynisson
Alexander Hgnason
Karl rarson - Bjarki Gunnlaugsson - lafur rarson - Haraldur Inglfsson
Bjarki Ptursson

Arir leikmenn:
Gunnlaugur Jnsson, Reynir Lesson, Kri Steinn Reynisson, Bjarni Gujnsson, Jhannes Karl Gujnsson, rur Gujnsson, Stefn rarson, Siggi Sigursteins,
Unnar Valgeirsson, Dean Martin.

KR:
Atli Jnasson
Sigr Jlusson - ormur Egilsson - Gunnar Einarsson - orsteinn Jnsson
rhallur Hinriksson
Einar r Danelsson - Sigurvin lafsson - Gumundur Benediktsson - Arnar Jn Sigurgeirsson
Sigurur Ragnar Eyjlfsson

Arir leikmenn:
Guni Grtarsson, Bjrn Jakobsson, Hilmar Bjrnsson, Kristinn Hafliason, Heimir Gujnsson, Rnar Kristinsson, orsteinn Halldrsson, smundur Haraldsson, orsteinn Gujnsson, Sbjrn Gumundsson, Salih Heimir Porca.
banner
Njustu frttirnar
banner
Gylfi r Orrason
Gylfi r Orrason | mn 19. nvember 17:30
Heiar Birnir Torleifsson
Heiar Birnir Torleifsson | fs 16. nvember 08:00
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mi 31. oktber 17:00
Jhann Mr Helgason
Jhann Mr Helgason | mn 15. oktber 09:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 12. oktber 08:25
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 04. oktber 17:10
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 15. gst 14:18
No matches