banner
mán 19.sep 2011 17:20
Magnús Már Einarsson
Lokahóf hjá Hetti, Tindastól/Hvöt, KF og Berserkjum
watermark Arnar Sigurđsson var bestur hjá Tindastól/Hvöt.
Arnar Sigurđsson var bestur hjá Tindastól/Hvöt.
Mynd: Sunnlenska.is - Guđmundur Karl
watermark Ásgeir Ţór Magnússon var bestur hjá Hetti.
Ásgeir Ţór Magnússon var bestur hjá Hetti.
Mynd: Fótbolti.net - Davíđ Örn Óskarsson
watermark Ţórđur Birgisson var bestur hjá KF.
Ţórđur Birgisson var bestur hjá KF.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Jón Steinar var bestur hjá Berserkjum.
Jón Steinar var bestur hjá Berserkjum.
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Lokahóf Tindastóls/Hvatar fór fram á laugardag en ţar var Arnar Sigurđsson valinn bestur og Atli Arnarson efnilegastur. Hjá kvennaliđi Tindastóls var Sigurbjörg Ţ. Marteinsdóttir best og Guđný Ţóra Guđnadóttir efnilegust.

Lokahóf Hattar fór einnig fram á laugardag en ţar var markvörđurinn Ásgeir Ţór Magnússon bestur og Ragnar Pétursson efnilegastur. Karítas Hvönn Baldursdóttir var best og Fanndís Ósk Björnsdóttir efnilegust.

Á lokahófi KF var Ţórđur Birgisson valinn bestur en hann var jafnframt markahćstur. Trausti Örn Ţórđarson fékk Nikulásarbikarinn frá stuđningsmannafélaginu Nikulás og Andri Freyr Sveinsson var efnilegastur.

Berserkir héldu lokahóf sitt einnig um helgina. Jón Steinar Ágústsson var ţar valinn bestur og tignarlegastu á velli var Sverrir Diego. Kári Einarsson var Go Kart meisari Berserkja og Birgir Lúđvíksson fjölmiđlafulltrúi félagsins átti besta tímann í rennibraut, 1518 sek. í Laugardalslaug.

Vinsamlegast sendiđ tölvupóst á [email protected] ef ţiđ hafiđ upplýsingar um verđlaunahafa á lokahófi hjá einhverju félagi.

1. deild karla:

ÍA:
Bestur: Reynir Leósson
Efnilegastur: Gary Martin

Selfoss:
Bestir: Babacar Sarr og Einar Ottó Antonsson
Efnilegastur: Jón Dađi Böđvarsson

Haukar:
Bestur: Dađi Lárusson
Efnilegastur: Gunnlaugur Fannar Guđmundsson

Víkingur Ó.:
Bestur: Edin Beslija
Efnilegastur: Alfređ Már Hjaltalín

BÍ/Bolungarvík:
Bestur: Ţórđur Ingason
Efnilegastur: Matthías Króknes Jóhannsson

KA:
Bestur: Haukur Heiđar Hauksson
Efnilegastur: Ómar Friđriksson

ÍR:
Bestur: Róbert Örn Óskarsson
Efnilegastur: Jón Gísli Ström

1. deild kvenna:

Haukar:
Best: Ellen Ţóra Blöndal
Efnilegust: Sonja Björk Guđmundsdóttir

Höttur:
Best: Karítas Hvönn Baldursdóttir
Efnilegust: Fanndís Ósk Björnsdóttir

Selfoss:
Best: Guđmunda Brynja Óladóttir
Efnilegust: Guđrún Arnardóttir

Tindastóll:
Best: Sigurbjörg Ţ. Marteinsdóttir
Efnilegust: Guđný Ţóra Guđnadóttir

Völsungur:
Best: Elva Mary Baldursdóttir
Efnilegust: Anna Halldóra Ágústsdóttir

2. deild karla:

Tindastóll/Hvöt:
Bestur: Arnar Sigurđsson
Efnilegastur: Atli Arnarsson

Höttur:
Bestur: Ásgeir Ţór Magnússon
Efnilegastur: Ragnar Pétursson

KF:
Bestur: Ţórđur Birgisson
Efnilegastur: Andri Freyr Sveinsson

Völsungur:
Bestur: Haukur Hinriksson
Efnilegastur: Hafţór Mar Ađalgeirsson

3. deild karla:

Berserkir:
Bestur: Jón Steinar Ágústsson

KV:
Bestur: Valdemar Ásbjörnsson

Ţróttur Vogum:
Bestur: Ţorfinnur Gunnlaugsson
Efnilegastur: Arnţór Elíasson
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía