ţri 20.sep 2011 18:30
Fótbolti.net
Liđ ársins í 2.deild 2011
watermark Ásgeir Ţór Magnússon var valinn bestur.
Ásgeir Ţór Magnússon var valinn bestur.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Eysteinn Húni Hauksson er ţjálfari ársins.
Eysteinn Húni Hauksson er ţjálfari ársins.
Mynd: Fótbolti.net - Davíđ Örn Óskarsson
watermark Andri Fannar Freysson er efnilegastur.
Andri Fannar Freysson er efnilegastur.
Mynd: Fótbolti.net - Davíđ Örn Óskarsson
Í kvöld var úrvalsliđ ársins í 2. deild karla opinberađ á sportbarnum Úrillu Górillunni. Fótbolti.net fylgdist vel međ deildinni í sumar og fékk ţjálfara og fyrirliđa deildarinnar til ađ velja liđ keppnistímabilsins. Hér ađ neđan má berja ţađ augum en einnig var opinberađ val á ţjálfara og leikmanni ársins og efnilegasta leikmanninum.Markvörđur:
Ásgeir Ţór Magnússon (Höttur)

Varnarmenn:
Einar Marteinsson (Njarđvík)
Anton Ástvaldsson (Höttur)
Milos Glogovac (KF)
Bjarki Már Árnason (Tindasóll/Hvöt)

Miđjumenn:
Andri Hjörvar Albertsson (Fjarđabyggđ)
Hermann Albertsson (Dalvík/Reynir)
Elfar Árni Ađalsteinsson (Völsungur)

Sóknarmenn:
Andri Fannar Freysson (Njarđvík)
Jóhann Magni Jóhannsson (Reynir)
Arnar Sigurđsson (Tindastóll/Hvöt)Varamannabekkur: Gísli Eyland Sveinsson (m) (Tindastóll/Hvöt), Óttar Steinn Magnússon (Höttur), Stefán Ţór Eysteinsson (Fjarđabyggđ), Árni Einar Adolfsson (Tindastóll/Hvöt), Wentzel Steinarr Ragnarsson (Afturelding).

Ađrir sem fengu atkvćđi:
Markverđir: Kjartan Páll Ţórarinsson (Völsungur)
Varnarmenn: Jóhann Benediktsson (Fjarđabyggđ), Sigurđur Gunnar Sćvarsson (Reynir), Andrew Pew (Árborg), Milan Markovic (Tindastóll/Hvöt), Halldór Bogason (Afturelding), Bjartmar Ţorri Hafliđason (Höttur), Hörđur Ingţór Harđarson (ÍH), Vignir Bollason (ÍH), Andri Ţór Magnússon (Fjarđabyggđ), Ađalsteinn Arnarson (Tindastóll/Hvöt), Sveinn Óli Birgisson (Dalvík/Reynir)
Miđjumenn: Ingvi Hrannar Ómarsson (Tindastóll/Hvöt), Stefán Ţór Eyjólfsson (Höttur), Kristinn Björnsson (Dalvík/Reynir), Guđmundur Gísli Gunnarsson (Reynir), Dejan Miljkovic (Tindastóll/Hvöt), Magnús Örn Ţórsson (Njarđvík), Almir Cosic (Árborg), Bjarki Baldvinsson (Völsungur), Ragnar Pétursson (Höttur), Ingimar Elí Hlynsson (KF), Magnús Már Einarsson (Afturelding), Jóhann Hreiđarsson (Dalvík/Reynir), Gabríel Reynisson (KF), Atli Arnarson (Tindastóll/Hvöt), Elvar Ţór Ćgisson (Höttur), Gunnar Már Magnússon (Dalvík/Reynir), Ágúst Örlaugur Magnússon (Hamar), Gísli Baldvinsson (KF), Friđrik Ingi Ţráinsson (Höttur).
Sóknarmenn: Pétur Ţór Jaidee (Reynir), Mirnes Smajlovic (Fjarđabyggđ), Bessi Víđisson (Dalvík/Reynir), Ţórđur Birgisson (KF), Milan Lazarevic (KF), Ţorsteinn Ţorsteinsson (Reynir).Ţjálfari ársins: Eysteinn Húni Hauksson (Höttur)
Ţetta var fyrsta tímabil Eysteins sem ţjálfari Hattar og einnig fyrsta tímabil hans sem meistaraflokksţjálfari. Hann kom hann liđinu upp en fyrir tímabiliđ setti liđiđ sér ţađ markmiđ.

Ađrir sem fengu atkvćđi sem ţjálfari ársins:Halldór Jón Sigurđsson (Tindastóll/Hvöt), Jón Ađalsteinn Kristjánsson (Hamar)

Leikmađur ársins: Ásgeir Ţór Magnússon (Höttur)
Ungur markvörđur sem var ađ stíga upp úr 2. flokki Vals og kom til Hattar á lánssamningi. Á stóran ţátt í ţví ađ Höttur komst upp. Í sumar spilađi hann sinn fyrsta leik fyrir U21-landsliđ Íslands.

Ađrir sem fengu atkvćđi sem leikmađur ársins: Jóhann Magni Jóhannsson (Reynir), Arnar Sigurđsson (Tindastóll/Hvöt), Anton Ástvaldsson (Höttur), Pétur Ţór Jaidee (Reynir), Óttar Steinn Magnússon (Höttur), Hermann Albertsson (Dalvík/Reynir), Bjarki Már Árnason (Tindastóll/Hvöt), Stefán Ţór Eysteinsson (Fjarđabyggđ)

Efnilegasti leikmađur ársins Andri Fannar Freysson (Njarđvík)
Uppalinn Njarđvíkingur sem fékk tćkifćri í 1. deildinni í fyrra. Ćfđi lítiđ síđasta vetur ţar sem hann var í körfubolta. Skorađi sautján mörk í deildinni átján ára gamall.

Ađrir sem fengu atkvćđi sem efnilegastur: Ásgeir Ţór Magnússon (Höttur), Árni Arnarson (Tindastóll/Hvöt), Ragnar Pétursson (Höttur), Ingimar Elí Hlynsson (KF), Andri Sveinsson (KF).


Ýmsir molar:

  • Ásgeir Ţór fékk flest atkvćđi allra í liđ ársins.

  • Andri Fannar hafđi mikla yfirburđi í vali á efnilegasta leikmanninum en sjö atkvćđi voru í nćsta mann.

  • Atkvćđin milli miđjumanna deildarinnar dreifđust mjög mikiđ.

  • Leikmenn úr öllum liđum deildarinnar fengu atkvćđi í valinu.banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía