banner
fös 14.okt 2011 12:43
Elvar Geir Magnússon
Heimir Hallgrímsson verđur ađstođarmađur Lars
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Eva Björk Ćgisdóttir
Eyjamađurinn Heimir Hallgrímsson hefur veriđ ráđinn ađstođarţjálfari Lars Lagerback hjá landsliđi Íslands. Frá ţessu var greint á blađamannafundi sem lauk fyrir skömmu í höfuđstöđvum KSÍ.

Heimir hefur náđ eftirtektarverđum árangri međ ÍBV undanfarin ár en hann lét af störfum sem ţjálfari liđsins eftir nýafstađiđ tímabil.

Lagerback sagđist á blađamannafundinum vilja vera eins mikiđ á landinu og hann geti til ađ fylgjast međ leikmönnum sem spila innanlands. Annars sé hann međ Heimi sér viđ hliđ sem sé sérfrćđingur í íslenskum fótbolta.

Lagerback mun vera búsettur í Svíţjóđ og Heimir í Vestmannaeyjum.
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía