banner
sun 22.júl 2012 18:57
Magnús Már Einarsson
Robin Strömberg á förum frá Ţór
watermark Robin Strömberg.
Robin Strömberg.
Mynd: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Sćnski framherjinn Robin Strömberg er á förum frá Ţór en hann mun fara aftur til Mjallby í Svíţjóđ eftir síđari leikinn gegn FK Mlada Boleslav í Evrópudeildinni á fimmtudagskvöld.

Strömberg kom til Ţórs á láni í maí og hann hefur skorađ ţrjú mörk í átta leikjum í fyrstu deildinni í sumar. Strömberg hefur hins vegar ekki átt fast sćti í byrjunarliđinu og hann var ónotađur varamađur í 5-1 sigrinum á Leikni í fyrstu deildinni í dag.

,,Hann var kannski ekki sá leikmađur sem viđ vonuđumst eftir ađ hann vćri. Ţađ var smá samskiptaleysi og misskilningur í byrjun ţegar viđ tókum hann," sagđi Páll Viđar Gíslason ţjálfari Ţórs viđ Fótbolta.net eftir leikinn í Breiđholti.

,,Hann er búinn ađ standa sig vel, er heiđarlegur og kurteis og drengur góđur en ţetta var ekki alveg ađ ganga upp. Viđ losum hann ţví undan lánssamningi og hann fer heim."

,,Ég óska honum bara góđs gengis og ţakka honum fyrir ţađ sem hann hefur gert fyrir okkur."


Ţórsarar reyndu ađ fá Jóhann Ţórhallsson framherja Fylkis í sínar rađir fyrir helgi en ţađ gekk ekki upp. Páll Viđar segir ađ Ţórsarar séu í leit ađ frekari liđsstyrk áđur en félagaskiptaglugginn lokar um mánađarmótin.

,,Viđ erum búnir ađ reyna ađ finna okkur styrkingu en viđ erum ekki ađ örvćnta. Viđ sofum yfir ţessu en viđ erum klárlega ađ skođa í kringum okkur," sagđi Páll Viđar.

Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
No matches