banner
lau 15.sep 2012 16:03
Ívan Guđjón Baldursson
1. deild: Höttur tapađi fyrir Leikni í fallbaráttunni
BÍ/Bolungarvík öruggt međ sćti sitt
watermark Alexander Veigar skorađi fimmu í dag.
Alexander Veigar skorađi fimmu í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Ívar Atli Sigurjónsson
Fimm leikjum var ađ ljúka í nćstsíđustu umferđ fyrstu deild karla ţar sem nýkrýndu meistararnir í Ţór lögđu Tindastól.

BÍ/Bolungarvík fór illa međ botnliđ ÍR ţar sem Alexander Veigar Ţórarinsson skorađi fimmu á sama tíma og Ţróttur R. lagđi Fjölni og Víkingur R. hafđi betur gegn Haukum.

Höttur og Leiknir R. mćttust í fallbaráttuleik dagsins og hafđi Leiknir betur og nú ţarf Höttur heldur betur ađ treysta á heppnina ef liđiđ vill halda sér í fyrstu deildinni.

Höttur ţarf ađ vinna Ţór í lokaumferđinni og treysta á ađ Leiknir vinni ekki granna sína í ÍR á sama tíma. Höttur er međ 21 stig í fallbaráttunni og Leiknir stigi meira. BÍ/Bolungarvík er öruggt međ sćti í deildinni ađ ári eftir sigurinn í dag.

ÍR 1 - 5 BÍ/Bolungarvík
0-1 Alexander Veigar Ţórarinsson ('15)
0-2 Alexander Veigar Ţórarinsson ('59)
1-2 Andri Björn Sigurđsson ('77)
1-3 Alexander Veigar Ţórarinsson ('79)
1-4 Alexander Veigar Ţórarinsson ('81)
1-5 Alexander Veigar Ţórarinsson ('83)

Höttur 2 - 3 Leiknir R.
0-1 Samuel Petrone ('6)
0-2 Gunnar Einarsson ('58)
0-3 Pétur Már Harđarson ('71)
1-3 Elvar Ţór Ćgisson ('87, víti)
2-3 Friđrik Ingi Ţráinsson ('93)
Rautt spjald: Ólafur Hrannar Kristjánsson, Leiknir R. ('87)

Fjölnir 1 - 3 Ţróttur R.
0-1 Helgi Pétur Magnússon ('21)
0-2 Halldór Arnar Hilmisson ('53)
0-3 Oddur Björnsson ('77)
1-3 Viđar Ari Jónsson ('80)
Rautt spjald: Hlynur Hauksson, Ţróttur R. ('91)

Tindastóll 0 - 1 Ţór
0-1 Orri Freyr Hjaltalín ('65)
Rauđ spjöld: Guiseppe Funicello, Ţór ('27), Ingvi Hrannar Ómarsson, Tindastóll ('55)

Víkingur R. 3 - 1 Haukar
1-0 Sigurđur Egill Lárusson ('35)
2-0 Patrik Snćr Atlason ('64)
3-0 Sigurđur Egill Lárusson ('71)
3-1 Hilmar Rafn Emilsson ('74)
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
No matches