ţri 11.des 2012 22:21
Hafliđi Breiđfjörđ
Guđmundur Viđar Mete í Aftureldingu (Stađfest)
watermark Á myndinni má sjá (frá vinstri) Pétur Magnússon formann meistaraflokksráđs karla hjá Aftureldingu, Guđmund og Baldvin Jón Hallgrímsson ađstođarţjálfara ţegar gengiđ var frá samningum fyrr í kvöld.
Á myndinni má sjá (frá vinstri) Pétur Magnússon formann meistaraflokksráđs karla hjá Aftureldingu, Guđmund og Baldvin Jón Hallgrímsson ađstođarţjálfara ţegar gengiđ var frá samningum fyrr í kvöld.
Mynd: Afturelding
Afturelding sendi frá sér tilkynningu núna í kvöld ţar sem félagiđ tilkynnti ađ Guđmundur Viđar Mete sé genginn í rađir félagsins frá Haukum.

Guđmundur, sem er 31 árs gamall varnarmađur, er alinn upp í Svíţjóđ og lék ţar í úrvalsdeildinni til ársins 2005 ţegar hann flutti heim til Íslands.

Hér heima hefur hann leikiđ međ Keflavík, Val og nú síđast međ Haukum.

Afturelding ćtlar sér stóra hluti í 2. deildinni nćsta sumar og heldur helstu leikmönnum sínum frá síđasta sumri.

Ţeirra á međal er Paul McShane sem kom til félagsins á miđju tímabili í sumar frá Pepsi-deildarliđi Grindavíkur.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía