banner
lau 05.apr 2014 08:00
Magnús Már Einarsson
Viggó Kristjánsson í Gróttu (Stađfest)
watermark Viggó er kominn aftur í Gróttu.
Viggó er kominn aftur í Gróttu.
Mynd: Eyjólfur Garđarsson
Miđjumađurinn Viggó Kristjánsson hefur gengiđ til liđs viđ uppeldisfélag sitt Gróttu.

Viggó er fćddur áriđ 1993, en hann hefur undanfarin tvö tímabil veriđ á mála hjá Breiđabliki.

Sumariđ 2012 var hann ađ hluta til á láni hjá ÍR-ingum í fyrstu deildinni en í fyrra spilađi Viggó sextán deildar og bikarleiki međ Blikum.

Á dögunum ćfđi Viggó međ ÍBV en gerđi ekki samning viđ Eyjamenn.

Viggó hefur nú gengiđ í rađir Gróttu á nýjan leik en hann gćti leikiđ međ liđinu gegn KFR í Lengjubikarnum í dag.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
No matches