banner
lau 31.jan 2015 12:37
Hafliđi Breiđfjörđ
Fótbolta.net mótiđ: Hólmar tryggđi Keflavík brons gegn FH
watermark Liđ Keflavíkur međ bronspeningana ađ leiknum loknum í dag.
Liđ Keflavíkur međ bronspeningana ađ leiknum loknum í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
watermark Magnús Ţórir skorađi úr sínu víti í dag.
Magnús Ţórir skorađi úr sínu víti í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Keflavík 1 - 1 FH
0-1 Atli Viđar Björnsson ('8)
1-1 Hörđur Sveinsson ('29)

Keflavík vann FH í leiknum um 3. sćtiđ í Fótbolta.net mótinu en leikiđ var í Reykjaneshöllinni í morgun. Stađan ađ loknum venjuleum leiktíma var 1-1 og ţví var gripiđ til vítasopyrnukeppni ţar sem Hólmar Örn Rúnarsson skorađi úr síđustu spyrnunni og tryggđi Keflavík sigur.

Atli Viđar Björnsson kom FH yfir strax á 8. mínútu leiksins eftir klafs í teignum í kjölfar hornspyrnu.

Hörđur Sveinsson jafnađi svo metin eftir hálftíma leik en hann slapp ţá einn innfyrir vörn FH gegn Róberti í markinu og setti boltann framhjá honum.

Bćđi liđ fengu góđ fćri eftir ţetta og Keflvíkingar gerđu sterkt tilkall til vítaspyrnu seint í síđari hálfleik en fengu ekki. Niđurstađan varđ 1-1 jafntefli eftir venjulegan leiktíma og ţví ţurfti ađ ađ grípa til vítaspyrnukeppni ţar sem Sindri Kristinn varđi spyrnu Jonathan Hendrickx og Hólmar skorađi svo sigurmarkiđ.

Vítaspyrnukeppnin:
1-0 Jóhann Birnir
1-1 Steven Lennon
2-1 Bojan Ljubicic
2-2 Brynjar Ásgeir
3-2 Sindri Snćr
3-3 Ţórarinn Ingi
4-3 Magnús Ţórir
- Sindri varđi frá Jonathan Hendrickx
5-3 Hólmar Örn

Keflavík: Sindri Kristinn Ólafsson, Arnór Smári Friđriksson, Einar Orri Einarsson, Haraldur Freyr Guđmundsson (Leonard Sigurđsson), Magnús Ţórir Matthíasson, Guđjón Árni Antoníusson, Frans Elvarson (Magnús Sverrir Ţorsteinsson), Sindri Snćr Magnússon, Hólmar Örn Rúnarsson, Hörđur Sveinsson (Jóhann Birnir Guđmundsson), Bojan Stefán Ljubicic.

FH: Róbert Örn Óskarson, Jón Ragnar Jónsson, Pétur Viđarsson, Kassim Doumbia, Jonathan Hendrickx, Emil Pálsson (Ingvar ÁSbjörn Ingvarsson), Sam Hewson, Brynjar Ásgeir Guđmundsson, Sigurđur Gísli Snorrason (Eggert Georg Tómasson), Atli Viđar Björnsson (Steven Lennon), Ţórarinn Ingi Valdimarsson.

Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
No matches