banner
fim 26.mar 2015 20:39
Magnús Már Einarsson
Lengjubikarinn: KR ekki í vandrćđum međ Gróttu
watermark Úr leiknum í kvöld.
Úr leiknum í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net: Eyjólfur Garđarsson
Grótta 0 - 4 KR
0-1 Almarr Ormarsson
0-2 Sören Fredriksen
0-3 Aron Bjarki Jósepsson
0-4 Ţorsteinn Már Ragnarsson

KR sigrađi nágranna sína í Gróttu örugglega 4-0 á Vivaldivellinum á Seltjarnarnesi í kvöld.

Almarr Ormarsson kom KR yfir eftir fjórar mínútur og eftir ţađ var ekki aftur snúiđ.

KR er eftir sigurinn međ tíu stig í ţriđja sćti í riđli tvö í Lengjubikarnum en Grótta er međ fimm stig í sjötta sćti.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
No matches