fim 16.apr 2015 22:00
Daníel Freyr Jónsson
Lengjubikarinn: KA skorađi fimm gegn Fylki
watermark Davíđ Rúnar skorađi tvö fyrir KA.
Davíđ Rúnar skorađi tvö fyrir KA.
Mynd: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
KA 5 - 1 Fylkir
1-0 Davíđ Rúnar Bjarnason
2-0 David Rúnar Bjarnason
3-0 Ćvar Ingi Jóhannesson
3-1 Albert Ingason
4-1 Elfar Árni Ađalsteinsson
5-1 Ýmir Már Geirsson


Rautt spjald: Stefán Ragnar Guđlaugsson, Fylkir ('28)

Ţađ verđur 1. deildarliđ KA sem spilar á móti ÍA í undanúrslitum Lengjubikarsins á sunnudag eftir ađ liđiđ vann afar öruggan 5-1 sigur á Fylki í 8-liđa úrslitunum í kvöld. Leikiđ var á gervigrasvelli Fram í Grafarholti.

Stađan var 3-0 í hálfleik ţökk sé tveimur mörkum frá Davíđ Rúnari Bjarnasyni á fyrstu fimm mínútum leiksins, auk ţess sem Ćvar Ingi Jóhannesson skorađ eitt.

Fylkismenn léku stóran hluta leiksins manni fćrri eftir ađ varnarmađurinn Stefán Ragnar Guđlaugsson fékk rautt spjald fyrir ljóta tćklingu.

Í síđari hálfleik tókst Alberti Ingasyni ađ minnka muninn, en í kjölfariđ fylgdu tvö mörk frá KA sem klárađi ţar međ leikinn.

Athygli vekur ađ ţrír af fjórum leikjum kvöldsins í Lengjubikarnum enduđu međ markatölunni 5-1.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
No matches