banner
fim 09.júl 2015 21:07
Ívan Guđjón Baldursson
Evrópudeildin: FH áfram - KR í framlengingu
watermark Pálmi Rafn kom KR í framlengingu.
Pálmi Rafn kom KR í framlengingu.
Mynd: Fótbolti.net: Eyjólfur Garđarsson
Kristján Flóki Finnbogason innsiglađi sigur FH-inga gegn SJK frá Finnlandi međ marki í uppbótartíma. FH mćtir Inter Baku frá Aserbaídsjan í nćstu umferđ.

KR-ingar eru á leiđ í framlengingu gegn írska liđinu Cork City eftir ađ hafa lent undir snemma leiks og misst lykilmann af velli rétt fyrir leikhlé.

Mark O'Sullivan kom Cork yfir snemma leiks og ekki skánađi ástandiđ hjá heimamönnum í Frostaskjólinu ţegar Skúli Jón Friđgeirsson fékk sitt annađ gula spjald rétt fyrir leikhlé.

KR-ingar voru mun betri í leiknum og sóttu mikiđ í síđari hálfleik en ţađ var ekki fyrr en á 75. mínútu sem jöfnunarmarkiđ kom.

Pálmi Rafn Pálmason var ţá vel stađsettur í vítateig gestanna og átti ekki í erfiđleikum međ ađ koma knettinum í netiđ eftir skallasendingu frá Jacob Schoop. Meira var ekki skorađ á venjulegum leiktíma og hefst framlengingin innan skamms.

Sigurliđiđ úr leik KR og Cork mćtir Hólmari Erni Eyjólfssyni og félögum í norska stórliđinu Rosenborg.

KR 1 - 1 Cork City (2-2 samanlagt)
0-1 Mark O'Sullivan ('13)
1-1 Pálmi Rafn Pálmason ('75)
Rautt spjald: Skúli Jón Friđgeirsson, KR ('44)

FH 1 - 0 SJK (2-0 samanlagt)
1-0 Kristján Flóki Finnbogason ('91)
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
No matches