banner
fim 30.júl 2015 19:51
Alexander Freyr Einarsson
KR í bikarúrslit eftir sannfćrandi sigur gegn ÍBV
KR-ingar fagna öđru marki Hólmberts.
KR-ingar fagna öđru marki Hólmberts.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garđarsson
KR 4 - 1 ÍBV
1-0 Hólmbert Aron Friđjónsson ('23)
2-0 Hólmbert Aron Friđjónsson ('41)
3-0 Óskar Örn Hauksson ('54)
4-0 Ţorsteinn Már Ragnarsson ('67)
4-1 Bjarni Gunnarsson ('75)'

KR er komiđ í bikarúrslit eftir sannfćrandi 4-1 sigur gegn ÍBV í undanúrslitum Borgunarbikarsins á Alvogen vellinum í kvöld.

KR-ingar byrjuđu leikinn betur og á 23. mínútu braut Hólmbert Aron Friđjónsson ísinn. Gonzalo Balbi kom ţá međ laglega fyrirgjöf og Hólmbert var mćttur í markteiginn og klárađi af öryggi.

Hólmbert var svo aftur á ferđinni ekki löngu fyrir leikhlé. Hann skallađi ţá boltann í stöngina og inn eftir fyrirgjöf frá Óskari Erni Haukssyni.

Stađan var 2-0 í leikhléi og KR-ingar ćtluđu sér svo sannarlega ekki ađ klúđra málunum. Óskar Örn Hauksson bćtti viđ ţriđja markinu eftir magnađa sókn og Ţorsteinn Már Ragnarsson, sem hafđi komiđ inn á sem varamađur, bćtti svo viđ fjórđa markinu.

Bjarni Gunnarsson klórađi í bakkann fyrir Eyjamenn en ţađ var allt of lítiđ og of seint. KR var búiđ ađ klára leikinn fyrir löngu og ţeir mćta erkifjendunum í Val í bikarúrslitum á Menningarnótt.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
No matches