banner
fös 23.okt 2015 10:19
Elvar Geir Magnússon
Hilmar Árni í Stjörnuna (Stađfest)
watermark Hilmar Árni í Stjörnutreyjunni.
Hilmar Árni í Stjörnutreyjunni.
Mynd: Stjarnan
Hilmar Árni Halldórsson hefur skrifađ undir ţriggja ára samning viđ Stjörnuna en hann kemur til félagsins frá Leikni.

Hilmar er sóknarmiđjumađur fćddur 1992 sem hefur allan sinn feril leikiđ fyrir Leiknismenn. Hann var valinn besti leikmađur 1. deildarinnar ţegar Breiđhyltingar unnu sér sćti í Pepsi-deildinni.

Í sumar var Hilmar allt í öllu í sóknarleik Leiknismanna, en hann lagđi upp samtals 8 mörk og skorađi 4, en ţess má geta ađ einungis Kristinn Jónsson átti fleiri stođsendingar í deildinni. Ţá var Hilmar valinn í liđ ársins í Pepsi-deildinni í Morgunblađinu.

Samkvćmt heimildum Fótbolta.net voru mörg liđ í deildinni sem höfđu áhuga á Hilmari, sem var samningslaus, en á endanum valdi hann ađ ganga í rađir Stjörnunnar.

Hilmar er annar leikmađurinn sem Stjarnan fćr til sín frá ţví tímabilinu lauk en varnarmađurinn Grétar Sigfinnur Sigurđarson gekk í rađir liđsins í síđustu viku frá KR.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
No matches