banner
miđ 28.okt 2015 13:19
Magnús Már Einarsson
úr Kaplakrika
Gunnar Nielsen í FH (Stađfest)
watermark Gunnar mćttur í FH treyjuna.
Gunnar mćttur í FH treyjuna.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Fćreyski landsliđsmarkvörđurinn Gunnar Nielsen hefur gengiđ til liđs viđ Íslandsmeistara FH.

Gunnar skrifađi undir ţriggja ára samning viđ félagiđ á fréttamannafundi nú rétt í ţessu.

„Viđ teljum ađ ţetta sé fengur fyrir félagiđ. Ég held ađ ţađ sé öllum ljóst ađ ţetta er hágćđa markvörđur," sagđi Jón Rúnar Halldórsson formađur knattspyrnudeildar FH.

Hinn 29 ára gamli Gunnar varđi mark Stjörnunnar á síđasta tímabili.

„Ég er ánćgđur međ ađ vera hér. Vonandi eru engar slćmar tilfinningar hjá Stjörnunni, ég naut tímans ţar," sagđi Gunnar.

„FH er líklega eina liđiđ sem ég hefđi fariđ í fyrst ég var ađ fara frá Stjörnunni. Ég er mjög spenntur ađ vera hér."

Gunnar var á sínum tíma á mála hjá Manchester City og Blackburn Rovers en hann kom til Stjörnunnar frá Motherwell í Skotlandi.

Róbert Örn Óskarsson hefur variđ mark FH undanfarin ţrjú ár en hann verđur samningslaus í lok vikunnar. Jón Rúnar sagđi ađ samningar hafi ekki náđst viđ hann ennţá en viđrćđur hafi veriđ í gangi.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
No matches