banner
ţri 12.jan 2016 21:47
Elvar Geir Magnússon
Fótbolta.net mótiđ: Stjörnusigur eftir frábćran fyrri hálfleik
watermark Hilmar Árni Halldórsson var međ mark og stođsendingu.
Hilmar Árni Halldórsson var međ mark og stođsendingu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Stjarnan 3 - 2 Víkingur Ó.
1-0 Grétar Sigfinnur Sigurđarson
2-0 Hilmar Árni Halldórsson (víti)
2-1 Kenan Turudija (víti)
3-1 Arnar Már Björgvinsson
3-2 Ţorsteinn Már Ragnarsson

Stjarnan vann Víking Ólafsvík 3-2 í Fótbolta.net mótinu í kvöld. Fyrri hálfleikur leiksins var gríđarlega fjörugur og voru öll mörkin skoruđ ţar.

Grétar Sigfinnur Sigurđarson skorađi fyrsta mark leiksins eftir hornspyrnu Hilmars Árna Halldórssonar. Hilmar skorađi síđan úr vítaspyrnu sem hann fiskađi sjálfur.

Stjörnumenn byrjuđu mun betur en Víkingar minnkuđu muninn úr vítaspyrnu. Sveinn Sigurđur Jóhannesson, markvörđur Stjörnunnar, var mjög óöruggur í kvöld og gerđist brotlegur.

Ţórhallur Kári Knútsson lagđi svo upp mark fyrir Arnar Már Björgvinsson sem klárađi á snyrtilegan hátt. En Ţorsteinn Már Ragnarsson komst innfyrir vörn Stjörnunnar og minnkađi muninn aftur í eitt mark.

Seinni hálfleikurinn var alls ekki sama skemmtunin og Stjarnan landađi 3-2 sigri.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
No matches