banner
miđ 20.jan 2016 20:50
Arnar Geir Halldórsson
Fótbolta.net mótiđ: Stjarnan lagđi Breiđablik í markaleik
watermark Ćvar Ingi setti eitt í kvöld
Ćvar Ingi setti eitt í kvöld
Mynd: Stjarnan
Stjarnan 3-2 Breiđablik
1-0 Arnar Már Björgvinsson (´26)
1-1 Viktor Örn Margeirsson (´36)
2-1 Ćvar Ingi Jóhannesson (´46)
3-1 Guđjón Baldvinsson (´65)
3-2 Gísli Eyjólfsson (´82)

Stjarnan vann 3-2 sigur á Breiđablik í leik kvöldsins í Fótbolta.net mótinu en leikiđ var í Fífunni.

Fyrrum Blikinn, Arnar Már Björgvinsson kom Stjörnunni yfir en Viktor Örn Margeirsson svarađi fljótt fyrir Blika. Akureyringurinn Ćvar Ingi Jóhannesson kom svo Stjörnunni aftur yfir og Guđjón Baldvinsson bćtti viđ ţriđja markinu eftir rúmlega klukkutíma leik.

Blikar náđu ađ klóra í bakkann ţegar Gísli Eyjólfsson skorađi á 82.mínútu en fleiri urđu mörkin ekki og fara Garđbćingar ţví taplausir í gegnum riđlakeppni Fótbolta.net mótsins.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
No matches