banner
fim 28.jan 2016 19:53
Ívan Guđjón Baldursson
Fótbolta.net mótiđ: ÍA setti sex gegn Stjörnunni
watermark Arnar Már Guđjónsson gerđi tvö gegn Stjörnunni.
Arnar Már Guđjónsson gerđi tvö gegn Stjörnunni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Stjarnan 1 - 6 ÍA
1-0 Jeppe Hansen ('18)
1-1 Hallur Flosason ('20)
1-2 Arnar Már Guđjónsson ('40)
1-3 Steinar Ţorsteinsson ('44)
1-4 Arnar Már Guđjónsson ('55)
1-5 Steinar Ţorsteinsson ('71)
1-6 Steinar Ţorsteinsson ('80, víti)

ÍA rúllađi Stjörnunni upp er liđin mćttust í bronsleik Fótbolta.net mótsins á Samsung vellinum í Garđabć. Mikill kuldi var í leiknum enda spilađur utandyra.

Jeppe Hansen kom heimamönnum yfir í fyrri hálfleik en Hallur Flosason var búinn ađ jafna tveimur mínútum síđar međ ţrumuskoti í kjölfariđ á hornspyrnu.

Arnar Már Guđjónsson kom gestunum yfir undir lok fyrri hálfleiks og Steinar Ţorsteinsson, sem er á 19. aldursári, tvöfaldađi forystuna og voru Skagamenn 3-1 yfir í hálfleik.

Stjörnumenn fengu talsvert af fćrum í fyrri hálfleik en Skagamenn nýttu sín fćri mun betur.

Arnar Már kom Skagamönnum í 4-1 áđur en Steinar bćtti fimmta og sjötta marki Skagamanna viđ og niđurstađan 6-1 sigur ÍA.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
No matches