banner
lau 02.apr 2016 14:29
Hafliđi Breiđfjörđ
Landsliđsmarkvörđur Jamaíka í Stjörnuna (Stađfest)
watermark Duwayne Oriel Kerr í leik međ Jamaíka gegn Bandaríkjunum í undankeppnisleik fyrir HM 2014.
Duwayne Oriel Kerr í leik međ Jamaíka gegn Bandaríkjunum í undankeppnisleik fyrir HM 2014.
Mynd: NordicPhotos
Stjarnan sendi frá sér fréttatilkynningu rétt í ţessu ţar sem ţađ var tilkynnt ađ Duwayne Oriel Kerr, einn af landsliđsmarkvörđum Jamaíka, sé genginn í rađi félagsins.

Kerr kemur til félagsins frá Noregi ţar sem hann hefur spilađ síđustu fimm árin en síđast var hann hjá Sarpsburg 08 í norsku úrvalsdeildinni. Međ liđinu fór hann í bikarúrslit á síđustu leiktíđ en hann lék áđur međ Strömmen.

Hann er fćddur áriđ 1987 og er 195 cm á hćđ.

Hjá Stjörnunni fćr hann ţađ hlutverk ađ fylla skarđ Gunnars Nielsen sem yfirgaf félagiđ í vetur og samdi viđ Íslandsmeistara FH.

Fyrir hjá Stjörnunni eru markverđirnir Sveinn Sigurđur Jóhannesson og Guđjón Orri Sigurjónsson sem kom til félagsins frá ÍBV í vetur.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
No matches