banner
fös 15.apr 2016 20:51
Arnar Geir Halldórsson
Lengjubikarinn: KR í úrslit eftir stórsigur á Keflavík
watermark Morten Beck Andersen
Morten Beck Andersen
Mynd: NordicPhotos
KR 4 - 0 Keflavík
1-0 Morten Beck Andersen ('43)
2-0 Morten Beck Andersen ('45)
3-0 Hólmbert Aron Friđjónsson ('72)
4-0 Indriđi Sigurđsson (´90)

KR-ingar munu leika til úrslita í Lengjubikarnum í ár eftir öruggan 3-0 sigur á Keflvíkingum í Egilshöll í kvöld.

Danski framherjinn Morten Beck Andersen setti tvö mörk á lokamínútum fyrri hálfleiks og lagđi grunninn ađ sigri KR-inga.

Hólmbert Aron Friđjónsson gerđi svo endanlega út um leikinn á 72.mínútu ţegar hann kom KR-ingum í 3-0 og í uppbótartíma innsiglađi Indriđi Sigurđsson sigurinn. Lokatölur 4-0 fyrir KR.

Ţađ verđur ţví Reykjavíkurslagur í úrslitum Lengjubikarsins í ár ţar sem Valur og Víkingur R. mćtast í hinum undanúrslitaleiknum sem fram fer nćstkomandi mánudag.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
No matches