banner
ţri 07.des 2004 20:35
Elvar Geir Magnússon
Helena hćttir sem landsliđsţjálfari kvenna
watermark
Mynd: Merki
Helena Ólafsdóttir mun láta af störfum sem landsliđsţjálfari kvenna um áramótin en ţá rennur tveggja ára samningur hennar viđ KSÍ út. Hún fundađi í dag međ forystumönnum knattspyrnusambandsins sem tjáđu henni ađ ekki ćtti ađ framlengja samning hennar.

Helena er ađ vonum ósátt međ ţá ákvörđun en flestir eru sammála ţví ađ kvennalandsliđiđ hafi náđ frábćrum árangri undir hennar stjórn. Eggert Magnússon formađur KSÍ sagđi viđ Ríkisútvarpiđ ađ árangur liđsins í heild góđan undir stjórn Helenu en undir lokin hafi hann ekki veriđ eins og vonir stóđu til.

Fyrst tapađi landsliđiđ fyrir Rússlandi í undankeppni EM og svo gegn Noregi međ miklum mun í umspili um laust sćti á Evrópumótinu.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
No matches