Barcelona vill Díaz frá Liverpool - Úlfarnir skoða markverði - City til í að hlusta á tilboð í Grealish
   mið 15. desember 2004 01:12
Rangt hjá KSÍ að láta Helenu fara
Yfirgnæfandi hluti lesanda þótti ákvörðun KSÍ, um að reka Helenu Ólafsdóttir úr starfi landsliðsþjálfara kvenna, vera röng. Niðurstöðurnar voru birtar í þættinum Boltinn með Guðna Bergs á mánudagskvöldið. Við birtum hér niðurstöðu könnunarinnar um leið og við setjum inn nýja könnun.

Fylgist þú með Jóladagatali Fótbolta.net? Svona hljómar nýja spurningin. Í nóvembermánuði efndum við til kosninga meðal lesenda okkar um val á besta fótboltamanni heims og erum við að telja niður úr 24. sæti. Á hverjum degi birtist nýr pistill um einhvern leikmann þar sem stiklað er á stóru á ferli hans.

Í kjölfar þess að KSÍ ákvað að endurnýja ekki samning sinn við Helenu Ólafsdóttur landsliðsþjálfara kvenna spurðum við: Var rétt af KSÍ að láta Helenu Ólafsdóttur fara?

183 - - 18.73%
794 - - 81.27% Nei

Athugasemdir
banner
banner