banner
lau 01.júl 2017 20:07
Sigurđur Eyjólfur Sigurjónsson
4. deild: Öruggur sigur Harđar Í.
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Hörđur Í. 14-1 Snćfell/UDN
1-0 Hinrik Elís Jónsson ('2)
2-0 Hinrik Elís Jónsson ('6)
3-0 Dagur Elí Ragnarsson ('9)
4-0 Dagur Elí Ragnarsson ('21)
5-0 Felix Rein Grétarsson ('29)
6-0 Dagur Elí Ragnarsson ('31)
7-0 Ólafur Atli Einarsson ('35)
7-1 Sindri Geir Sigurđarson ('42)
8-1 Ólafur Atli Einarsson ('43)
9-1 Hinrik Elís Jónsson ('52)
10-1 Felix Rein Grétarsson ('64)
11-1 Hinrik Elís Jónsson ('70)
12-1 Ásgeir Hinrik Gíslason ('73)
13-1 Jón Ingi Skarphéđinsson ('78)
14-1 Sigurđur Arnar Hannesson ('84)

Hörđur Í. og Snćfell/UDN mćttust á Torfnesvelli í dag, ţar sem 15 mörk litu dagsins ljós.

Hinrik Elís Jónsson hóf ţessa miklu markaveislu ţegar hann kom heimamönnum yfir á 2. mínútu, annađ markiđ hans í leiknum kom svo fjórum mínútum síđar.

Dagur Elí Ragnarsson setti tvö á tólf mínútna kafla og sá til ţess ađ stađan var orđin 4-0 eftir 21 mínútu. Felix Rein Grétarsson skorađi fimmta mark heimamanna á 29. mínútu og tveimur mínútum síđar fullkomnađi Dagur Elí ţrennu sína og stađan ţá orđin 6-0.

Ólafur Atli Einarsson skorađi sjöunda mark heimamanna á 35. mínútu, en sjö mínútum síđar minnkađi Sindri Geir Sigurđarson muninn fyrir gestina. Ólafur Atli Einarsson skorađi svo lok mark fyrri hálfleiks og stađan 8-1 í hálfleik.

Heimamenn bćttu viđ sex mörkum í seinni hálfleik, Hinrik Elís Jónsson skorađi tvö ásamt ţví ađ Felix Rein bćtti viđ öđru marki sínu. Ásgeir Hinrik Gíslason setti tólfta markiđ og Jón Ingi Skarphéđinsson ţađ ţrettánda, Sigurđur Arnar Hannesson átti svo lokaorđiđ ţegar hann skorađi síđasta mark leiksins á 84. mínútu.

Markaskorarar af urslit.net
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
No matches