ţri 15.ágú 2017 06:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Skorađi frábćrt mark gegn Chelsea - Fékk nýjan samning
Mynd: NordicPhotos
Stephen Ward hefur framlengt samning sinn viđ Burnley. Hann hefur skrifađ undir tveggja ára framlengingu viđ félagiđ.

Hinn 31 árs gamli Ward skorađi glćsilegt mark um síđastliđna helgi ţegar Burnley lagđi Englandsmeistara Chelsea í fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni ţetta tímabiliđ. Hann kom Burnley í 2-0 í leiknum, sem endađi ađ lokum 3-2 fyrir Burnley.

Samningur Ward átti ađ enda eftir tímabiliđ, en nú hefur hann skrifađ undir samning til 2019 međ möguleika á framlengingu.

„Ég er gríđarlega ánćgđur ađ hafa skrifađ undir. Ţađ er frábćrt ađ vera hluti af ţessu liđi og vonandi getum viđ átt gott tímabil," sagđi Ward viđ heimasíđu Burnley eftir ađ hafa skrifađ undir.

Ward er liđfélagi Jóhanns Bergs Guđmundssonar hjá Burnley.

Smelltu hér til ađ sjá mörkin úr leik Chelsea og Burnley
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía