banner
ţri 15.ágú 2017 07:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Spalletti: Perisic stađráđinn í ađ vera áfram
Perisic er ekki ađ fara frá Inter.
Perisic er ekki ađ fara frá Inter.
Mynd: NordicPhotos
Ivan Perisic er ekki á förum frá Inter. Ţetta hefur Luciano Spalletti, stjóri liđsins, stađfest.

Hann segir ađ Perisic sé stađráđinn í ađ vera áfram hjá félaginu.

Perisic hefur veriđ mikiđ orđađur viđ Manchester United, en United var ekki tilbúiđ ađ borga 48,5 milljónir punda fyrir hann.

Perisic er lykilmađur í plönum Spalletti og allt bendir til ţess ađ hann verđi leikmađur Inter ţegar félagsskiptaglugginn lokar.

„Perisic er stađráđinn í ađ vera áfram," sagđi Spalletti í viđtali viđ Sky Sports á Ítalíu.

„Hann íhugađi ađ fara fyrr í sumar, en svo fór hann ađ tala eins og fótboltamađur sem hafđi áhuga á ţví ađ gera rétt."
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía