banner
ţri 15.ágú 2017 08:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Strákur fćddur 2004 gerđi tvennu fyrir U17 liđ Dortmund
Efasemdir um aldur hans
Mynd: NordicPhotos
Youssoufa Moukoko. Leggiđ ţetta nafn á minniđ.

Ţessi strákur 24. nóvember 2004, en hann er strax farinn ađ spila međ U17 ára liđi Borussia Dortmund í Ţýskalandi. Hann er ekki bara farinn ađ spila međ liđinu, hann er líka farinn ađ skora mörk.

Moukoko, sem er 12 ára gamall, gerđi tvö mörk ţegar U17 ára liđ Dortmund lék gegn SG Unterrath um helgina.

Fyrsta mark hans var afar laglegt, en ţađ seinna kom úr vítaspyrnu. Hćgt er ađ sjá ţau bćđi í myndbandinu hér ađ neđan. Ţú getur séđ ţau ţegar 2 mínútur og 20 sekúndur eru búnar af myndbandinu.

Smelltu hér til ađ sjá myndband af mörkum hans (2:20)

Moukoko er farinn ađ spila međ U15 ára liđi Ţýskalands. Hann var fćrđur upp í 17 ára liđ Dortmund eftir eitt tímabil međ U15 ára liđinu, ţar sem hann skorađi 33 mörk í 21 leik.

Efasemdir hafa vaknađ um aldur hans, en fađir hans skilur ekkert í ţví. Hann sagđi í viđtali viđ heimasíđu Dortmund í apríl ađ strákurinn gćti ekki veriđ eldri ţar sem móđir hans er ađeins 28 ára.

Hér ađ neđan er mynd af honum.Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía