banner
ţri 15.ágú 2017 09:00
Magnús Már Einarsson
Félagaskiptaglugginn gćti lokađ fyrir byrjun nćsta tímabils
Framtíđ Gylfa er ennţá í óvissu.
Framtíđ Gylfa er ennţá í óvissu.
Mynd: NordicPhotos
Enska úrvalsdeildin er ađ skođa mögulegar breytingar á félagaskiptaglugganum.

Félagaskiptaglugginn á Englandi lokar 31. ágúst eins og í flestum öđrum stćrstum deildum Evrópu en ţá eru ţrjár vikur liđnar af tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni.

Enska úrvalsdeildin skođar nú hvort loka eigi glugganum fyrir fyrstu umferđ í ensku úrvalsdeildinni en kosiđ verđur um máliđ á fundi eigenda félaga í deildinni ţann 7. september nćstkomandi.

Leikmenn eins og Gylfi Ţór Sigurđsson og Virgil van Dijk voru ekki međ í fyrstu umferđ ensku úrvalsdeildarinnar um helgina ţar sem framtíđ ţeirra er í óvissu.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur kallađ eftir ţví ađ glugginn loki áđur en tímabiliđ byrjar sem og kollegi hans Paul Clement hjá Swansea.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía