banner
ţri 15.ágú 2017 09:30
Magnús Már Einarsson
Man City ćtlar ađ fá Alexis - Hvar endar Van Dijk?
Powerade
Alexis Sanchez er orđađur viđ Manchester City.
Alexis Sanchez er orđađur viđ Manchester City.
Mynd: NordicPhotos
Chelsea er ađ reyna ađ fá Alex Oxlade-Chamberlain.
Chelsea er ađ reyna ađ fá Alex Oxlade-Chamberlain.
Mynd: NordicPhotos
Framtíđ Van Dijk er ennţá í óvissu.
Framtíđ Van Dijk er ennţá í óvissu.
Mynd: NordicPhotos
Óvissa er ennţá í kringum framtíđ margra leikmanna fyrir komandi tímabil. Slúđurblöđin koma međ allar heitustu kjaftasögur dagsins.Manchester City ćtlar ađ reyna ađ kaupa Alexis Sanchez frá Arsenal á 60 milljónir punda áđur en félagaskiptaglugginn lokar. (Telegraph)

Chelsea vonast til ađ fá Alex Oxlade-Chamberlain (23) frá Arsenal á 35 milljónir punda. (Evening Standard)

Antonio Conte, stjóri Chelsea, hefur átt í rifrildi viđ forráđamenn félagsins um kaup á leikmönnum. Conte vill kaupa reynda leikmenn en litlar líkur eru á ađ peningur fáist fyrir sölu á ţeim aftur í framtíđinni. (Times)

Chelsea hefur látiđ Diego Costa (28) fá lista yfir skilyrđi sem hann ţarf ađ uppfylla ef hann vill fara frá félaginu. (Guardian)

Costa bađ fyrst um ađ fá ađ fara frá Chelsea í ćfingaferđ í Los Angeles í fyrra. Félagiđ furđar sig ţví á ţví ađ Costa hafi veriđ pirrađur ţegar Conte tjáđi honum ađ hann vćri ekki í sínum áćtlunum í júní síđastliđnum. (Times)

Barcelona hefur náđ samkomulagi um ađ kaupa Ousmane Dembele (20) framherja Borussia Dortmund á 90 milljónir punda. (Daily Express)

Marco Asensio (21), miđjumađur Real Madrid, vill rćđa viđ félagiđ um framtíđ sína eftir ađ Arsenal sýndi honum áhuga. (Sun)

Virgil van Dijk (26), varnarmađur Southampton, endar líklega hjá Chelsea eđa Manchester City frekar en Liverpool. Southampton vill fá 70 milljónir punda fyrir hann. (Yahoo)

Ross Barkey (23), miđjumađur Everton, meiddist á ćfingu í vikunni og ţví er óvíst hvort hann fari til Chelsea eđa Tottenham eins og útlit var fyrir. (Sun)

Umbođsmađur Riyad Mahrez, kantmanns Leicester, er ađ reyna ađ sannfćra Roma um ađ hćkka tilbođ sitt upp í 40 milljónir punda. (Sky Sports)

Kolumbíski varnarmađurinn Davinson Sanchez (21) hefur sagt Ajax ađ hann vilji fara til Tottenham áđur en félagaskiptaglugginn lokar. (Independent)

Forráđamenn Tottenham ferđuđust til Amsterdam í gćr til ađ rćđa viđ Ajax. Hollenska félagiđ vill fá 36 milljónir punda fyrir Sanchez. (Guardian)

Chelsea hefur einnig áhuga á Sanchez en Ajax vill ekki selja. (Daily Star)

Rafael Benítez, stjóri Newcastle, vill fá fimm nýja leikmenn áđur en félagaskiptaglugginn lokar um mánađarmótin. (Telegraph)

Newcastle er ađ fá Kenedy (21) kantmann Chelsea á láni. Conte vill hins vegar ekki missa Kenedy strax ţar sem hópurinn hjá Chelsea er ekki stór í auganblikinu. (Goal)

Juventus hefur áhuga á ađ fá Jack Wilshere (25) miđjumann Arsenal. (Daily Mirror)

Stoke er ađ krćkja í Jese Rodriguez (24) á láni frá PSG. (Telegraph)

Newcastle er ađ fá framherjann Joselu (27) frá Stoke á fimm milljónir punda. (Daily Star)

Orestis Karnezis, markvörđur Udinese, er á leiđ til Watford, Newcastle eđa Crystal Palace. (CalcioNapoli24)

Crystal Palace er ađ reyna ađ fá markvörđinn Lukasz Skorupski (26) frá Roma. (Daily Mail)

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenahm, vill stýra argentínska landsliđinu í framtíđinni sem og sínu gamla félagi Newell's Old Boys í Argentínu. (ESPN)

Tom Lawrence (23) kantmađur Leicester er á leiđ til Derby á sjö milljónir punda. (Daily Mail)
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía