banner
miđ 13.sep 2017 23:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Segir ađ Pogba ţurfi ađ gera ţađ sem Fellaini gerir
Pogba fór meiddur af velli í gćr.
Pogba fór meiddur af velli í gćr.
Mynd: NordicPhotos
Graeme Souness liggur ekki á skođunum sínum. Souness, sem er fyrrum stjóri Liverpool, hefur nú gagnrýnt Paul Pogba.

Pogba spilađi bara 19 mínútur fyrir Manchester United gegn Basel í Meistaradeild Evrópu í gćrkvöldi.

Pogba ţurfti ađ fara meiddur af velli, en inn á í hans stađ kom Marouane Fellaini. Ţrátt fyrir ađ hafa spilađ jafn stutt og hann gerđi ţá fékk Pogba gagnrýni frá Souness eftir leikinn.

„Ég vil sjá Paul Pogba gera ţađ sem Fellaini gerir. Gera hlutina einfaldari," sagđi Souness hjá TV3.

„Ég er ekki ađ segja ađ Fellaini sé betri kostur. Hann er samt hćttulegri og gerir meira fyrir liđiđ."

„Pogba er flottur á Youtbe."
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía