Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fös 13. október 2017 14:06
Magnús Már Einarsson
Klopp segist ennþá vera besti kosturinn fyrir Liverpool
Mynd: Getty Images
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segist ennþá vera besti maðurinn til að stýra liðinu.

Tvö ár eru liðin síðan Klopp tók við Liverpool en þegar liðið mætir Manchester United á morgun skilja sjö stig liðin að eftir einungis sjö umferðir í ensku úrvalsdeildinni.

Klopp segist hins vegar ennþá vera besti maðurinn í stjórastarfið hjá Liverpool.

„Ef þeir reka mig núna þá held ég að það séu ekki margir stjórar sem gætu unnið betra starf," sagði Klopp.

„Ég er ekki fullkominn en það er frekar erfitt að finna betri möguleika. Ég tel að svo framarlega sem 98% af stuðningsmönnum Liverpool telji að við séum á réttri leið þá munum við ná árangri."
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 34 24 5 5 82 26 +56 77
2 Liverpool 33 22 8 3 75 32 +43 74
3 Man City 32 22 7 3 76 32 +44 73
4 Aston Villa 34 20 6 8 71 50 +21 66
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Newcastle 32 15 5 12 69 52 +17 50
7 Man Utd 32 15 5 12 47 48 -1 50
8 West Ham 34 13 9 12 54 63 -9 48
9 Chelsea 32 13 8 11 61 57 +4 47
10 Brighton 32 11 11 10 52 50 +2 44
11 Wolves 33 12 7 14 46 53 -7 43
12 Fulham 34 12 6 16 50 54 -4 42
13 Bournemouth 33 11 9 13 48 60 -12 42
14 Crystal Palace 33 9 9 15 42 56 -14 36
15 Brentford 34 9 8 17 52 59 -7 35
16 Everton 33 10 8 15 34 48 -14 30
17 Nott. Forest 34 7 9 18 42 60 -18 26
18 Luton 34 6 7 21 47 75 -28 25
19 Burnley 34 5 8 21 37 69 -32 23
20 Sheffield Utd 33 3 7 23 31 88 -57 16
Athugasemdir
banner
banner
banner