Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   lau 18. nóvember 2017 21:43
Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson
Spánn: Jafnt í Madridarslagnum
Það var hart barist í Madrid í kvöld.
Það var hart barist í Madrid í kvöld.
Mynd: Getty Images
Lokaleikur dagsins í spænsku úrvalsdeildinni var stórslagur, Atletico Madrid og Real Madrid.

Ekkert mark var skorað í leiknum, leikurinn var þrátt fyrir það fjörugur. Mikill hiti var oft á tíðum í mönnum en það fór þó ekkert rautt spjald á loft þrátt fyrir ansi harðar tæklingar.

Madridar liðin eru jöfn að stigum með 24 stig, 10 stigum á eftir Barcelona sem er í efsta sæti deildarinnar.

Fyrr í dag fór fram leikur Sevilla og Celta Vigo, þar létu hins vegar mörk sjá sig. Þar voru skoruð þrjú mörk, heimamenn í Sevilla höfðu betur þar 2-1.

Atletico Madrid 0 - 0 Real Madrid

Sevilla 2 - 1 Celta
0-1 Maximiliano Gomez ('13 )
1-1 Luis Muriel ('36 )
2-1 Nolito ('48 )
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 32 25 6 1 70 22 +48 81
2 Barcelona 32 21 7 4 64 37 +27 70
3 Girona 32 21 5 6 67 40 +27 68
4 Atletico Madrid 32 19 4 9 59 38 +21 61
5 Athletic 32 16 10 6 52 30 +22 58
6 Real Sociedad 32 13 12 7 46 34 +12 51
7 Betis 32 12 12 8 40 38 +2 48
8 Valencia 32 13 8 11 35 34 +1 47
9 Villarreal 32 11 9 12 51 55 -4 42
10 Getafe 32 9 13 10 38 44 -6 40
11 Osasuna 32 11 6 15 37 46 -9 39
12 Sevilla 32 9 10 13 41 45 -4 37
13 Las Palmas 32 10 7 15 30 39 -9 37
14 Alaves 32 9 8 15 28 38 -10 35
15 Vallecano 32 7 13 12 27 39 -12 34
16 Mallorca 32 6 13 13 26 38 -12 31
17 Celta 32 7 10 15 37 47 -10 31
18 Cadiz 32 4 13 15 22 45 -23 25
19 Granada CF 32 3 9 20 33 61 -28 18
20 Almeria 32 1 11 20 31 64 -33 14
Athugasemdir
banner
banner