lau 17.feb 2018 19:29
Gunnar Logi Gylfason
Enski bikarinn: VAR í ađalhlutverki - Man Utd í 8-liđa úrslit
Lukaku skorađi bćđi mörk Manchester United í kvöld
Lukaku skorađi bćđi mörk Manchester United í kvöld
Mynd: NordicPhotos
Huddersfield 0-2 Manchester United
0-1 Romelu Lukaku (3')
0-2 Romelu Lukaku (55')

Leik Huddersfield og Manchester United var ađ ljúka rétt í ţessu.

Gestirnir frá Manchester byrjuđu leikinn gríđarlega vel og skoruđu á 3.mínútu. Juan Mata sendi boltann á Romelu Lukaku sem sýndi styrk sinn og skorađi í nćrhorniđ af stuttu fćri.

Ţetta var eina skot gestanna á markiđ í fyrri hálfleik ţangađ til Juan Mata skorađi eftir sendingu frá Ashley Young og héldur gestirnir ađ ţeir vćru ađ komast í 0-2 rétt fyrir hálfleik. Svo var ekki ţar sem eftir biđ eftir niđurstöđu frá VAR-myndbandstćkninni ţá komust dómarar leiksins ađ ţeirri niđurstöđu ađ ţađ ćtti ađ dćma rangstöđu.

Stuttu seinna skorađi Nemanja Matic en aftur var dćmd rangstađa. Í kjölfariđ var flautađ til seinni hálfleiks.

Eftir tíu mínútur í seinni hálfleik tvöfaldađi Lukaku forystu gestanna međ öđru marki sínu í leiknum. Gestirnir unnu ţá boltann eftir hornspyrnu heimamanna, Lukaku fékk ţá boltann og gaf hann á Alexis Sanchez og tók á rás upp völlinn. Sanchez gaf stungusendingu innfyrir vörn heimamanna og Lukaku klárađi fćriđ vel međ varnarmann í bakinu.

Gestirnir frá Manchester voru mun líklegri en heimamenn ađ skora nćsta mark en ekki voru fleiri mörk skoruđ og Manchester United er ţví komiđ í 8-liđa úrslit enska bikarsins.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía