sun 18.feb 2018 19:25
Ívan Guđjón Baldursson
Pochettino: FA bikarinn er töfrandi keppni
Mynd: NordicPhotos
Mauricio Pochettino var kátur eftir 2-2 jafntefli Tottenham gegn Rochdale í 16-liđa úrslitum enska bikarsins.

Heimamenn jöfnuđu í uppbótartíma og fá núna tćkifćri til ađ leggja Spurs ađ velli á Wembley.

„FA bikarinn er töfrandi keppni, ţađ getur allt gerst. Núna munum viđ endurspila leikinn á Wembley eins og síđast," sagđi Pochettino viđ BBC ađ leikslokum.

„Ég sat rólegur á bekknum eftir markiđ hans Harry ţví ég veit hvađ gerist ţegar mađur heldur ađ leikurinn sé búinn; andstćđingarnir fá fćri. Ţeir fengu tvö dauđafćri á lokamínútunum og skoruđu úr öđru ţeirra.

„Ég er ekki hissa eftir jafntefliđ. Ţađ er sérstök stemning í ţessari keppni, smćrri liđin trúa ţví ađ ţau geti sigrađ, ţví ţau geta ţađ.

„Viđ áttum í miklum erfiđleikum gegn Newport. Newport náđi jafntefli gegn okkur í bikarnum og tapađi nćsta leik í deildinni 5-0."


Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía