banner
ţri 20.feb 2018 22:41
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Conte: Nánast fullkominn leikur hjá okkur
Conte gefur sínum mönnum skipanir.
Conte gefur sínum mönnum skipanir.
Mynd: NordicPhotos
Antonio Conte, stjóri Chelsea, var stoltur af sínum mönnum ţrátt fyrir ađ úrslitin gegn Barcelona í kvöld hafi ekki kannski veriđ ţau sem hann hefđi valiđ fyrir leikinn.

Chelsea mćtti Barcelona í fyrri leik liđanna í 16-liđa úrslitum Meistaradeildarinnar og urđu lokatölur 1-1 á Brúnni

„Ţetta var nánast fullkominn leikur hjá okkur," sagđi Conte viđ fréttamenn eftir leikinn. „Viđ gerđum ein mistök og okkur var refsađ, Barcelona refsar fyrir öll mistök."

„Ţetta er synd. Ég er mjög stoltur af leikmönnunum mínum. Ţeir fylgdu ţví sem viđ lögđum upp međ."

„Möguleikinn er enn til stađar, ţetta verđur mjög erfitt en ţessi frammistađa gefur okkur sjálfstraust í ađ reyna ađ gera eitthvađ ótrúlegt," sagđi Conte enn fremur.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía