banner
ţri 20.feb 2018 23:10
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Batshuayi ekki búinn ađ gleyma Chelsea - Á fullu á Twitter í kvöld
Mynd: NordicPhotos
Chelsea hafđi ekki not fyrir Michy Batshuayi og lánađi hann ţví til Borussia Dortmund í janúar.

Ţrátt fyrir ađ Chelsea hafi látiđ hann fara, ţá er belgíski framherjinn alls ekki búinn ađ gleyma félaginu.

Chelsea var ađ spila gegn Barcelona í 16-liđa úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld og enduđu leikar međ 1-1 jafntefli.

Batshuayi fylgist spenntur međ og var duglegur ađ segja frá tilfinningum sínum á međan leiknum stóđ.

Ađ leik loknum sagđi hann: „Stoltur af ykkur strákar. Frábćr leikur, áttum betri úrslit skiliđ."

Hér ađ neđan má sjá ţađ sem Batshuayi setti inn á Twitter á međan á leiknum stóđ. Batshuayi er duglegur ađ tísta og er gríđarlega gaman ađ fylgjast međ honum á samfélagsmiđlinum.

Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía