banner
fim 22.feb 2018 22:05
Ívan Guđjón Baldursson
Evrópudeildin: Östersund vann á Emirates
Frćndur okkar frá Svíţjóđ komu sér heldur betur á kortiđ međ frábćrri frammistöđu á Emirates.
Frćndur okkar frá Svíţjóđ komu sér heldur betur á kortiđ međ frábćrri frammistöđu á Emirates.
Mynd: NordicPhotos
Arsenal mćtti međ nokkuđ sterkt liđ til leiks en tapađi fyrir Östersund á heimavelli í 32-liđa úrslitum Evrópudeildarinnar.

Gestirnir frá Svíţjóđ voru öflugir í leiknum og voru tveimur mörkum yfir á Emirates ţegar flautađ var til hálfleiks.

Sead Kolasinac náđi ađ minnka muninn fyrir Arsenal snemma í síđari hálfleik og náđi hvorugt liđ ađ bćta viđ marki ţrátt fyrir fćri á báđa bóga. Arsenal kemst áfram eftir 3-0 sigur í fyrri leiknum.

Atalanta komst yfir gegn Borussia Dortmund í stórleik kvöldsins og hélt forystunni ţar til á lokakaflanum.

Vinstri bakvörđurinn Marcel Schmelzer, sem kom inn af bekknum í hálfleik, jafnađi fyrir Dortmund á 83. mínútu. Knötturinn barst til Schmelzer eftir ađ Valter Berisha hafđi variđ skot frá Marco Reus.

Mark Schmelzer fleytti Dortmund áfram og komst Atalanta grátlega nálćgt ţví ađ fleygja ţýsku risunum úr keppni.

Athletic Bilbao komst áfram ţrátt fyrir tap á heimavelli gegn Spartak frá Moskvu og hafđi Red Bull Salzburg betur gegn Real Sociedad eftir jafntefli á Spáni.

Arsenal 1 - 2 Östersund 4-2 samanlagt
0-1 Hosam Aiesh ('22 )
0-2 Ken Sema ('24 )
1-2 Sead Kolasinac ('47 )

Atalanta 1 - 1 Dortmund 3-4 samanlagt
1-0 Rafael Toloi ('11 )
1-1 Marcel Schmelzer ('83 )

AC Milan 1 - 0 Ludogorets 4-0 samanlagt
1-0 Fabio Borini ('21 )

Athletic Bilbao 1 - 2 Spartak Moskva 4-3 samanlagt
0-1 Luiz Adriano ('44 )
1-1 Xabier Etxeita ('57 )
1-2 Lorenzo Melgarejo ('85 )

Braga 1 - 0 Marseille 1-3 samanlagt
1-0 Ricardo Horta ('31 )

Salzburg 2 - 1 Real Sociedad 4-3 samanlagt
1-0 Munas Dabbur ('10 )
1-1 Raul Navas ('28 )
2-1 Valon Berisha ('74 , víti)
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía