banner
fim 22.feb 2018 23:01
Ívan Guđjón Baldursson
Graham Potter: Ekkert smá afrek ef ţú lítur á gćđamuninn
Mynd: NordicPhotos
Graham Potter hefur gert stórkostlega hluti međ sćnska félagiđ Östersund, sem kom öllum á óvart og vann Arsenal á Emirates leikvanginum fyrr í kvöld.

Liđin mćttust í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar og er Östersund úr leik eftir 3-0 tap í fyrri leiknum í Svíţjóđ.

„Ég er virkilega stoltur af leikmönnum og stuđningsmönnum. Ţađ tók mikiđ hugrekki ađ spila svona góđan fótbolta á útivelli gegn stórkostlegum andstćđingum," sagđi Potter ađ leikslokum.

„Viđ spiluđum virkilega vel og unnum leikinn. Ţađ munađi litlu ađ kraftaverk hefđi átt sér stađ hér í kvöld."

Potter telur sína menn hafa veriđ jafningja Arsenal allan leikinn, ađ undanskildum fyrstu 20 mínútunum.

„Fyrir utan fyrstu 20 mínúturnar vorum viđ jafn góđir og Arsenal, sem er ekkert smá afrek ef ţú lítur á gćđamuninn."
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía